Gjafakort S4S
Einfaldaðu gjafakaup til starfsmanna, þú velur upphæðina - starfsmaðurinn velur gjöfina. Gjafakortin fara beint í símann og gilda að eilífu. Þannig geta útsjónarsamir starfsmenn beðið eftir afsláttardögum og fagurkerar eftir rétta litnum og sniðinu, og enginn týnir kortinu sínu.
 
Gjafakort S4S er eitt vinsælasta gjafakort landsins, en hægt að nota það í öllum 13 verslunum okkar og 5 netverslunum.
 
 
Ítalskir hælaskór frá Steinar Waage, íþróttafatnaður frá Air eða jafnvel rafmagnshjól frá Ellingsen.
 
Við bjóðum fyrirtækjum og stærri hópum góð kjór á gjafakortum S4S og getum sérsniðið kortin eins og fyrirtækinu hentar, ásamt því að bjóða upp á pökkun.
 
Útfærsla kortana getur verið margvísleg, allt frá hefðbundnum plastkortum upp í umhverfisvænni leiðir eins og rafræna afhendingu, allt eftir því hvað hentar þínu fyrirtæki.
 
 
Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn í netfangið sala@s4s.is eða síma 544 2160.

 

Ellingsen, Air, Steinar Waage, Ecco, Kaupfélagið, Skechers og Toppskórinn.