Endist að eilífu...

 

Gjafakort S4S rennur aldrei út    Rafræn gjafakort S4S týnist aldrei    Rafræn gjafakort S4S gleymist ekki heima    Beint í símann    Fljótlegt og þægilegt    Gildir í öllum verslunum S4S

 

 

 

Gjafakort S4S

 

Gjafakortið er bæði hægt að fá rafrænt beint í símann eða á korti. Gildir í 12 verslunum S4S og 6 netverslunum og bjóðum við uppá eitt stærsta vöruúrval sem um getur hér á landi þegar kemur að úttekt með gjafakortum.  

 

Settu kortið upp í þeim síma sem á að nota það í en þó er hægt að setja það upp í fleiri en einum síma. T.d. getur heil fjölskylda verið með sama gjafakortið uppsett og haft aðgang að því.

 

Staða kortsins uppfærist í rauntíma í veski [wallet] símans, þá ert þú alltaf með inneignina á hreinu. 

 

 

AIR / ECCO / ELLINGSEN / KAUPFÉLAGIÐ / PREMIUM OUTLET / SKECHERS / SKÓR.IS / STEINAR WAAGE

Hvernig set ég gjafakortið í veskið?

 

Það er mjög auðvelt, þú einfaldlega ferð inn á slóðina gjafakort.s4s.is, slærð inn nafn, netfang og númerið á gjafakortinu og staðfestir.

 

Settu kortið upp í því símtæki sem á að nota það í en þó er hægt að setja það upp í fleiri en einum síma. T.d. getur heil fjölskylda verið með sama gjafakortið uppsett og haft aðgang að því.

 

Staða kortsins uppfærist í rauntíma í veski símans, þá ert þú alltaf með inneignina á hreinu.

 

 

Athugaðu stöðu gjafakorta

Gjafakort S4S

Staða gjafakortana kemur fram við kaup í verslunum og hægt er að fletta upp stöðu þeirra hér á vefnum. Ef upp koma spurningar, endilega hafið samband í síma 544-2160 eða netfangið netverslun@s4s.is

Eldri gjafakort

Gildistími kortsins er 4 ár frá kaupdegi. Hvetjum við eigendur þessara korta til að skipta þeim út fyrir ný gjafakort í næstu verslun okkar. Nýju kortin fara beint í símann og gilda að eilífu.

 

 

Skilmálar gjafakorta

 

Gjafakortið gildir í öllum verslunum S4S, þar á meðal netverslunum okkar. Innistæða gjafakortsins er ekki hægt að leysa út með reiðufé. S4S tekur enga ábyrgð á glötuðum eða stolnum kortum. 

 

Vörur sem greiddar eru með Gjafakorti S4S eru aldrei greiddar út með peningum sé þeim skilað. Upphæðin lögð aftur inn á það kort, eða inn á nýtt gjafakort. Gætið þess að glata ekki kortinu sé möguleiki á að vörunni verði skilað. 

 

Almennur skilafrestur í verslunum S4S er 14 daga frá kaupum að vörum sem keyptar eru í Outlet og BRP undanskildum.