BER-3178-BLK

Bergans

Bergans Vaagaa Light 3L jakki

Vaagaa 3L Light Skel er hagnýtur og stílhreinn herrajakki með eðlilegu sniði, gerður fyrir hversdagsævintýri. Vatnsheldur, vindheldur og andar vel úr 100% endurunnu pólýester. Léttur jakki með rennilásum til loftræstingar og góðri hettu. Tekur lítið pláss í farangri.

  • 100% endurunnið (PFAS-free) polyester með Bega Membrane Balanced™ tækni sem gerir hann vatns- og vindheldan ásamt því að veita góða öndun.
  • Rennilásar undir höndum til loftræstingar.
  • Renndur að framan.
  • Stórir handvasar með rennilás.
  • Vatnsheldni 20,000 mm.
  • Rakaflutningur 10,000 g/m2/24h.
  • Varan inniheldur bluesign® APPROVED tækni.
  • Reimar í faldi til að aðlaga vídd.

KOSTIR

certification icon

Fljótþornandi / Quick dry

certification icon

Vatnshelt

certification icon

Vindheld / windproof

certification icon

Létt / light

certification icon

Góð öndun (andar vel)

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR