BER-3201-ORANGE

Bergans

Bergans Rabot Light 3L jakki

Rabot Light 3Laga Skel er hagnýtur og stílhreinn herrajakki með eðlilegu sniði, gerður fyrir lengri útiveru og vernd fyrir veðri og vindum. Vatnsheldur, vindheldur og andar vel úr 100% endurunnu pólýester. Léttur jakki hannaður með hreyfingu í huga með rennilásum til loftræstingar og góðri hettu. Tekur lítið pláss í farangri.

  • 100% endurunnið (PFAS-free) polyester með Bega Membrane Balanced™ tækni sem gerir hann vatns- og vindheldan ásamt því að veita góða öndun.
  • Rennilásar undir höndum til loftræstingar. Tvöföld virkni, þannig að þú getur stungið ermunum í gegnum opin og notað jakkann sem vesti á hlýrri dögum.
  • Fljótþornandi efni sem hrindir frá raka á höku og kraga.
  • Renndur að framan.
  • Handvasar með rennilás og innri vasi með rennilás.
  • Vatnsheldni 20,000 mm.
  • Rakaflutningur 10,000 g/m2/24h.
  • Varan inniheldur bluesign® APPROVED tækni.
  • Reimar í faldi til að aðlaga vídd.

KOSTIR

certification icon

Fljótþornandi / Quick dry

certification icon

Vatnshelt

certification icon

Vindheld / windproof

certification icon

Létt / light

certification icon

Góð öndun (andar vel)

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:APPELSÍNUGULUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR