M-2499154298

MERIDA

Merida eOne-Forty 475 EQ IV1 rafhjól

Fulldempað rafhjól sem hentar á malbik og utanvegar.

 

 

 • Álstell
 • Framgaffall: SR Suntour Zeron 36X 133mm dempun
 • Afturdempari: SR Suntour Edge Plus
 • Bremsur: Shimano MT420, Bremsudiskar Shimano
 • Stýri: Merida Expert eTR, stýrisstammi Merida Expert eTR II
 • Afturgírskiptir: Shimano CUES U6000
 • Gírskiptir: Shimano SL-MT500-IL
 • Dropper Post Merida Expert TR II (34,9mm þvermál)
 • Keðja: Shimano LG500
 • Keðjuhringur: 36 tennur
 • Kassetta: Shimano LG400, 11-48 tennur, 10 gíra
 • Fram og afturdekk: 29”x2,4
 • Mótor, Shimano EP801, 85Nm tork.
 • Rafhlaða: Trendpower Innbyggð rafhlaða 750Wh, drægni allt að 200km
 • Skjár / stjórnborð: Shimano SC-EN6000
 • Bretti, böglaberi, ljós framan og aftan fylgja rafhjólinu.

KOSTIR

certification icon

Borgarhjól

certification icon

Fjallahjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR