PRI-233801

PRIMUS

Primus Loke gashitari

17.995 Kr

GEGGJAÐUR GASHITARI
Primus Loke gashitarinn er búinn öflugum innfrarauðum hitalampa sem skilar miklum afköstum og heldur þægilegu hitastígi í rýminu í langan tíma. Hagkvæm hönnunin gerir það að verkum að hægt er að samnýta gaskútinn sem notaður er fyrir Frigg gashelluna. Stiglaus snúningsrofin býður upp á stöðugt útstreymi frá 0 upp í 2500 vött. Loke gashitarinn passar á hefðbundna áfyllanlega própangaskúta.

 

MÁL
Hæð: 27,5 cm
Breidd: 15 cm
Dýpt: 19 cm
Þyngd: 720 g

 

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Gerð eldsneytis: Própangas (2 kg áfyllanlegir gaskútar)
Afl: 2500 vött
Gas innifalið: Nei

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 12.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.