MAR-116106

Bardani

Bardani Ripiani X4 hirsla

31.995 Kr

Vönduð hirsla/skápur sem hentar vel í útileguna í sumar. Í hirslunni eru fjórar hillur sem hægt er að taka út og nýta þannig plássið í að hengja upp föt á herðatré. Toppurinn á hirslunni er úr MDF efni þannig mögulegt er að geyma hluti þar ofan á. Hægt er að brjóta hirsluna saman og ferðast með í burðarpoka sem fylgir með.

 

  • Stærð: 60 x 66 x 140
  • Þyngd: 8,8 kg
  • Grind úr áli
  • Efni: MDF og Polyester
  • Burðarþol: 40 kg
  • Pökkuð stærð: 80 x 62 x 12

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÁR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 12.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.