FOR-149028

Formenta

Fairybell botnkrans

14.495 Kr

Fairybell botnkrans er aukabúnaður fyrir Fairybell jólatré á fánastöng. Botnkransinn er notaður til að festa Fairybell á neðsta hluta fánastöngarinnar þar sem ekki er hægt að koma festingum (stögum) í jörðina. Sérstaklega gagnlegt ef jörð í kringum fánastöngina er hörð eða malbikuð. Passar í fánastöng 5–12 m.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SILFUR
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Gildir ekki fyrir fánastangir. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.