FOR-149020

Formenta

Fairybell jólatré fyrir 6M fánastöng

UPPSELT

67.995 Kr

Jólatré frá Formenta fyrir 6 metra flaggstöng sem gefur af sér góða og hlýja lýsingu, með alls 900 LED ljósaperum.

 

Hægt er að velja á milli 6 og 8 metra hárrar lýsingar sem auðvelt er að setja upp og festa í fánastangarlínuna til að draga upp í topp. Hlýju LED ljósin skapa frábæra lýsingu og jólatilfinningu.

 

Fairybell samanstendur af neti lykkja sem skapa alveg einstök lýsingaráhrif. Neðst er þetta 3 í þvermál og eyðsla á raforku aðeins 20 W. Þetta eru jólaljós í hæsta gæðaflokki og því veitum við tveggja ára ábyrgð.

 

Rakaþol rafmagnsbúnaðar er flokkaður í IP44 sem hentar ágætlega í íslensku veðurfari. Við mælum þó með að rafmagnsbúnaðurinn sé ekki látinn liggja í snjó og bleytu.

 

  • Hæð: 6 m
  • Þvermál neðst:    3 m
  • Þyngd:    3 kg
  • Perufjöldi/styrkur: 900 LED – 20 W
  • Rakaþolsstaðall:    IP 44 (Fyrir notkun utanhús)
  • Lýsing    Hlýhvít/warm white
  • Uppsetningartími:    30 mínútur
     

Einfalt í uppsetningu (sjá meðfylgjandi myndband).

 

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.