C-2197664

Coleman

Coleman tjaldskýli Air Event Shelter

169.995 Kr

Coleman® Event Shelter Air L (tjaldskýli) er með uppblásnar loftsúlur sem standast öll veðurskilyrði. Flatarmálið er 3,65 x 3,65m og vatnsheldnin er allt að 3000mm. Saman pakkað vegur tjaldskýlið  17,7kg. Loftsúlurnar er með háþrýstingslokum og lofteinangrunarlokum til að tryggja að loftið haldist kyrfilega inni í súlunum meðan og eftir að þær eru blásnar upp - sem gerir Coleman® Event Shelter Air auðvelt í uppsetningu fyrir eina manneskju. Himnan á tjaldskýlinu er búin húð til að sporna við hittatapi. Þá eru lágþrýstingsloftlokar í súlunum sem auðvelda við að pakka þeim saman! Tjaldveggir eru fáanlegir sér og veita þeir aukið skjól og næði. Fljótlegt og einfalt að setja upp. Tjaldskýlið frá Coleman er fullkomið fyrir hitting með fjölskyldu, vinum og hópum, frábært að nota á tjaldsvæðinu, á viðburðum eða heima í garðinum. Það tekur skamma stund í uppsetningu og veitir frábæra vernd gegn rigningu eða sól.

 

 • 3000 mm H/H
 • Pakkningastærð 75 x 38 x 38 cm
 • Litur grár/dökkgrár
 • Þyngd 17,7 kg
 • Flatarmál 365 x 365 cm
 • Hæð 235cm Hliðar 190cm
 • FastPitch™ loftblástursstangir
 • Teipaðir saumar
 • Dæla, þrýstimælir og ventlaspenna fylgja með
 • SPF 50+ UV vörn
 • Flysheet - Polyester 150D, PU Ggegnvætt húð
 • Nýtt vara fyrir 2024
 • Sunwall veggjapakki fáanlegur sem aukabúnaður

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÁR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.