C-2000039166

Coleman

Coleman Maxi Comfort Single loftdýna

VINSÆLT

9.995 Kr

Þessi einbreiða vindsæng sameinar þægindi og örugga endingu. Hún hefur minna magn af þalötum (plastefnum), sem gerir hana umhverfisvænni og þægilegri fyrir þig.

 

  • Vindsæng fyrir einn.
  • Mjög mikil þyngdargeta: allt að 148 kg
  • Háþróað Double Lock™ ventlakerfi – tveir þéttipunktar sem tryggja lekalausa ventil, auðveldar og flýtir fyrir uppblæstri og tæmingu.
  • Mikil ending – sterkt PVC lag sem þolir meira álag, jafnvel oddkvassra hluta.
  • Hámarksþægindi - stuðningsspólukerfið og loftfjöðrunin veita meiri styrk, mýkt og yfirborðið helst stuðugra þegar legið er á vindsænginni.
  • Hágæða efni – endingargott og umhverfisvænt PVC með minna magni af þalötum (palstefni)
  • Uppblásin mál (L x B x H): 188 x 82 x 22 cm
  • Innifalið: viðgerðarsett og pólýester burðartaska
  • Pökkunarstærð: 30 x 30 x 11 cm
  • Þyngd: 2.3 kg

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÆNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.