C-2000036953

Campingaz

Campingaz Attitude 2 go ferðagrill

58.995 Kr

Þetta frábæra gasgrill sameinar marga eiginleika stórs gasgrills, þó að umfang þess og gashylkisins sé mun minna og hentar því vel hvaða útilegu sem er. Attitude 2 go CV er stílhreint, öflugt og meðfærilegt gasgrill sem nýtist vel á hverju tjaldstæði, hvort sem er í húsbíl, hjólhýsi eða tjaldi, jafnt og á svölunum heima þökk sé smæð þess og hönnun.

Í grillinu er öflugur Blue flame brennari úr ryðfríu stáli og innbyggður Piezo kveikjara. Grillgrind úr emaleruðu steypujárni.

 

Grillflöturinn er 1200 cm², 48 x26 cm.

 

Gashylkinu er komið fyrir í festingu að aftanverðu og því er gasgrillið mun handhægara í meðferð án þess að gashylkið sé hangandi í gasslöngunni.

 

Gerð eldsneytis: Campingaz CV300 Plus og CV470 Plus gashylkjum.

 

Ekki til notkunar innanhúss eða í lokuðum rýmum.

 

  • Hæð: 36 cm
  • Breidd: 59 cm
  • Dýpt: 52 cm
  • Þyngd: 13 kg
  • Afl: 2400w
  • Gashylki: Nei

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÁR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.