C-2000035218

Coleman

Campingaz 206 Camping gaslukt

7.995 Kr

Campingaz Camping 206L gasluktin er fest ofan á hylki sem C206 Camingaz gashylki er svo stungið inn í. Gasluktin er með breiðum botni sem veitir góðan stöðugleika.

 

 • Afl: 80w
 • Öryggisgrind utan um kúpul
 • Áfast handfang
 • Lýsingartími: >  5 klst 
 • Áfast keðjuhandfang
 • Þyngd: 470g
 • Lok með barnalæsingu.
 • Botninn er með götum svo hægt sé að festa gasluktina við jörðina með tjaldhælum ef þurfa þykir.
 • Öryggisgrind úr ryðfríu stáli veitir vörn gegn höggum og er hita- og tæringarþolin.
 • Hettunni á gasluktinni er einfaldlega smellt af til að losa um kúpulinn og fjarlægja.
 • Logastillingin gefur frá sér mjúka birtu upp í mjög skæra birtu.
 • Kúpullinn er með mjólkurfilmuáferð sem veitir mjúka birtu.
 • Easy Clic® Plus veitir skjóta, auðvelda og örugga tengingu við gashylkið.
 • Virkar fyrir Campingaz® ástungið C206 gashylki.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.