MAT-MX-0250BF17CH-SU

Mate

Mate X 250 rafhjól

TILBOÐUPPSELT

349.997Kr

499.995Kr

ATH: Viðtakandi greiðir burðargjald.

 

Öflugt rafhjól sem höndlar vel íslenskar aðstæður. Á MATE X eru breið dekk ásamt dempurum bæði að framan og aftan. Framdempara er hægt að stilla eftir þörfum. Auðvelt er að brjóta hjólið saman.

 

Hjólið býr yfir séreinkennum eins og sérsniðnum rafmótor til að ná út hámarks afli og afköstum, full nýtni á rafhlöðu til að hámarka drægnina og halda fullri hröðun aftur heim úr löngum hjólatúr. TEKTRO Vökvabremsur, sérstaklega útfærðar fyrir Mate X, ásamt fullri fjöðrun og belgmiklum dekkjum setja svo punktinn yfir i-ið. 

 

 • Öflug bremsuhandföng fyrir diskabremsur, sjálfvirkur útsláttur á rafmótor þegar tekið er í bremsuhandfang.
 • Öflugar vökvabremsudælur sem stöðva á punktinum. 
 • 160 mm bremsudiskar að framan og aftan með öruggum hemlunarfleti.
 • Hjól í fullri stærð: 124 cm hátt, 180 cm langt og 65 cm breitt.
 • Auðvelt að aðlaga að knapa, bæði stýri og sæti. Hentar knöpum frá 150 cm til 215 cm háum.
 • LCD snjallskjár sem sýnir öll gögn sem þörf er á, þar með talin staða rafhlöðu og rafmótorstuðningur. Innbyggt 5V hleðslutengi.
 • Gírskiptir: 8-Speed Revohift twist shifter for smooth, crisp shifting between gears
 • Stell: 6061 Aluminium alloy with folding lever, 2.7 kg
 • Rafhlaða: 17Ah/17.5Ah
 • Hleðslutæki: 48V 2 amp, operates on both 110V and 230V AC power outlets
 • Motor: 250W brushless geared rear hub motor, 48V, 45Nm
 • Pedal assist: 7 level power assist with integrated cadence sensor, supports to 25 km/h (15 mph). Walk assist 6 km/h (3.7 mph)
 • Controller: 250W, 48V, 18A
 • Raftengingar: Plug & Play system for easily servicing worldwide
 • Rotors: 160 mm aluminium front and rear, reliable braking surface
 • Crankset: 170 mm alloy, 53-tooth, 5-bolt chainring
 • Framgaffall: 20" aluminium alloy spring fork with lockout and preload adjustment 28.6 x 25.4 x 185mm
 • Afturdempari: Pre-adjusted suspension 150L x 650B 24 x 33
 • Þyngd: 28.5 kg
 • Hámarksþyngd manneskju: 150 kg
 • Litur: Subdued Black

KOSTIR

certification icon

Borgarhjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR