M-M219810671-TEALBLU

MERIDA

Merida eBig Tour 400 EQ rafhjól

eBIG.TOUREQ sameinar það besta af sitthvorum vængnum úr Merida línunni. Utanfrá séð er það fjallahjól en er í eðli sínu ferðahjól. Með stelli byggt á eBIG.NINEhjólinu, demparagaffli og breiðari 29“ dekkjum, skilar hjólið þægilegum og þýðari hjólareiðatúr en venjulegt ferðahjól. Á hinn boginn, þar sem það er fullbúið með brettum, bögglabera og ljósum, hentar það mjög vel fyrir öll þau verkefni og þær kröfur sem venjulega er ætlast til af ferðahjóli eða Hybrid-hjóli. Sterklegu niðurbeygðu topprörin í stellinu auðvelda að geta staðið klofvega yfir hjólinu - og að stíga á og af því.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BLÁR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR