M-2297804064

MERIDA

Merida eSpresso 400 CC rafhjól

Frábært hjól fyrir innanbæjar og utanvegar hjólreiðar. Innstíganlegt svo þægilegt og auðvelt er að komast á hjólið. 630 Wh rafhlaða með drægni allt að 130km, 60 Nm motor sem veitir öflugan stuðning í allar brekkur.

 

  • 27,5x2,25 gróf dekk sem tæta í sig alla ómalbikaða stíga.
  • Bretti og  ljós framan og aftan, böglaberi, hægt að hæðarstilla stírið og fá það nær hjólara og með dempun í sæti.
  • 9 gíra Shimano Deore gírskiptir, lás, vökvabremsur

KOSTIR

certification icon

Vökvabremsur

certification icon

Borgarhjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÆNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR