NIKHF4995-100

Nike

Nike ZoomX Vaporfly Next% 3 hlaupaskór

  • Nike ZoomX foam í miðsóla sem veitir lang besta orkuflutninginn sem Nike bíður uppá.
  • ZoomX foam-ið er það mýksta og gefur þér mesta orku til baka í frástiginu.
  • Létt möskvaefni í yfirbygginginu sem veitir góða öndun ásamt því að vera létt og fljótþornandi.
  • Carbon plata er undir öllum sólanum sem kemur í veg fyrir orkutap þegar tábergið beygjist í hverju skrefi og veitir aukinn drifkraft í frástig.
  • Breiðara svæði við tábergi veitir aukin þægindi þegar fóturinn þrútnar á lengri hlaupum.
  • Sérstakar langsöm rákir í sóla veita aukið grip á misjöfnu undirlagi
  • Bólstruð tunga eykur þægindi og minnkar þrýsting frá reimum.
  • Sérhannaður stuðningspúði í hælkappa sem mótast að hásin og hæl og veitir meira öryggi í skónum.
  • Styrking á tábergi fyrir aukna endingu gegn sliti.
  • Drop: 8 mm.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:HVÍTUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR