NIKFQ8109-331

Nike

Nike Vaporfly 3 hlaupaskór

Nike Vaporfly 3 hlaupaskórnir henta vel fyrir allar gerðir hlaupa; hvort sem það er 10K eða maraþon og eru skórnir sérstaklega hannaðir með það í huga að bæta árangur í tímatökunni. Viltu fara enn hraðar? Þá eru þessir glæsilegu hlaupaskór einmitt fyrir þig!

 

Miðsóli: Skórnir eru búnir seigustu miðsóla-froðunni frá Nike í enn betri gæðum en áður. Nike ZoomX dempun veitir þér enn meiri orkuendurgjöf en áður og hjálpar til við að draga úr þyngd með kúptri lögun innanfótar fyrir aukinn stöðugleika á hlaupunum. Innbyggð koltrefjaplata gefur stífa tilfinningu sem knýr þig áfram.

 

Efni: Sérvalið Flyknit efni með styrktum svæðum til stuðnings bæta enn á frammistöðugetu Vaporfly skónna. Næg öndun í kringum tærnar og mjúkt efnið lagar sig að fætinum þínum.

 

Sólinn: Uppfært þynnra gúmmí er notað í sólann án þess þó að fórna endingunni. Það hjálpar til við að draga úr þyngd og þykkt sólans. Þannig nær ZoomX froðan í miðsólanum betur að skila næmninni og dempuninni í hreyfingunni.

Fleiri kostir:

  • Létt bósltrun á tungunni sem dregur úr þrýstingi frá reimunum.
  • Endurgert Waffle munstrið á sólanum með götum sem hjálpar við að draga úr þyngd og eykur grip á mismunandi yfirborðum og við misjöfn veðurskilyrði.
  • Offset hælsaumur hjálpar til við að draga úr núningi á hælasvæðinu.
  • Breiðara tásvæði skapar aukið rými.
  • Innri froðupúði við hæl veitir markvissari dempun.
  • Þyngd: 200 g (Men's size 10)
  • Heel-to-toe drop: 8 mm

*ATH ekki er hægt að nota afsláttarkóða á Vaporfly hlaupaskó.

 

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÆNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR