NIKDZ2617-004

Nike

Nike Metcon 9 æfingaskór

Nike Metcon 9 æfingaskór

  • 9. útgáfan af Metcon hefur uppfærða og stærri Hyperlift plötu og betra grip.
  • Skórnir eru hannaðir fyrir lyftingar og stöðvaþjálfun - því eru skórnir tilvalnir í líkamræktina.
  • Hyperlift platan eykur stöðugleika við erfiðar æfingar eins og Split Squats, Dead Lifts og aðrar æfingar neðri hluta líkamans.
  • Platan hjálpar til við að þvinga þyngdina niður og um leið bæta stífleika í hælnum. 
  • Reimarnar festast við tunguna svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa reima oft og mörgum sinnum.
  • Gúmmí hliðin á skónum hefur verið lengd þannig að meira grip býðst í t.d. kaðlaklifri, gúmmíið teygir sig frá miðsólanum upp í efri part skósins og bætir við stuðningi fyrir hverja hreyfingu.
  • Létt möskva efni sem andar vel og er endingargott.
  • Tvöfaldur þéttur millisóli með stífri froðu fyrir aukin þægindi.
  • Gúmmísólinn veitir endingargott grip fyrir kraftmiklar hreyfingar.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÁR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR