T-B0000304260312

Tern

TERN TransporteurRack - frambögglaberi

21.995 Kr

Frambögglaberinn (Transporteur Rack) er vel hannaður bögglaberi. Hægt er að setja staðlaðan Eurocrate kassa 300 × 400 mm á bögglaberann, goskassa fyrir tuttugu 33cl gosflöskur eða bara endurunninn viðarkassa. Bögglaberinn tekur allt að 20 kg, þannig að þó þú sért með tvö börn aftan á hjólinu geturðu líka tekið vörur framan á það. Með tveimur þægilegum flöskufestingum á bögglaberanum geturðu birgt þig upp af vökva til að fara með í langan hjólatúr.

Öflugur bögglaberi að framan, hannaður til að bera allt að 20 kg.

 

  • Festist á grindina (í stað gaffalsins) og truflar þ.a.l. ekki jafnvægi hjólsins þó mikil þingd sé á bögglaberanum.
  • Hannað til að taka staðlaða 300 × 400 mm Eurocrate kassa, gosflöskukassa, gæludýrakassa eða bara margnota innkaupapoka.
  • Inniheldur tvær bakvísandi flöskubúrfestingar, svo þú getur fest tvo brúsahaldara eða samanbrjótanlegan lás (tommustokkslás)

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Gildir ekki fyrir ferðatæki, fánastangir og aukahluti þeim tengdum. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR