ZERO-Z8-36V10AH

Zero

Zero 8 rafhlaupahjól

57.995 Kr

Sterkbyggt og kröftugt rafhlaupahjól með ljósum og dempurum bæði að framan og aftan ásamt bremsuljósum. Auðvelt er að brjóta hjólið saman og kippa því með sér hvert sem er. Hægt er að stilla hæð á stýri og á því er skjár þar sem má sjá hraða, vegalengd og rafhlöðuendingu.

  • Drægni: 30 km eftir aðstæðum
  • Mótor: 350W mótor
  • Þyngd: 16 kg
  • Hámarkshraði: 25 km/h
  • Rafhlaða: 36V 10 AmpH / lithium-ion
  • Gírar: 3 Speed
  • Bremsur: Skálabremsur + Mótor bremsa
  • Dekk: 8" loft framdekk + solid afturdekk
  • Mælaborð/skjár: Baklýstur LCD skjár
  • Hámarksþyngd: 100 kg

Skoðaðu rafhlaupahjólin frá Zero inn á Ellingsen.is eða komdu niðrí verslun okkar Fiskislóð og fáðu að prufukeyra. Sjón er sögu ríkari.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Gírar3 gíra
BremsurBremsuborðar á aftur- og framhjóli
Þyngd (kg)17 kg
Dekk8,5" framdekk + 8,0" afturdekk
Drægni 30 km eftir aðstæðum
Mótor350W 36V 10.5ah
Hámarkshraði25 km/klst
Rafhlaða36V 10 AmpH / lithium-ion
Mælaborð/SkjárBaklýstur LCD skjár