T-CA21NESE10HLRHY90

Tern

Tern GSD S10 rafhjól

899.995 Kr

Tern býður upp á úrval flutnings- og fjölskyldurafhjóla sem einnig er hægt að brjóta saman til að koma haganlega fyrir í farangursrými bíls eða endastinga því upp á rönd til þess að spara sem mest gólfpláss.

ATH! Viðtakandi greiðir burðargjald.

  • Mótor: Bosch Cargo Line, 400% Assist, 85 Nm
  • Þyngd: 33.58 kg
  • Hámarkshraði: 25 km/klst
  • Rafhlaða: 400 wh Bosch Dual Battery system
  • Gírar: Shimano Deore, 1 x 10 spd
  • Bremsur: Magura MT5, 4-piston hydraulic disc
  • Dekk: 20" Schwalbe Big Ben Plus / Tern x Schwalbe Super Moto-X
  • Mælaborð/skjár: Bosch Purion, 4 mode selectable, walk assist

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GULUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR