T-CA20MESB08HLRHG90

Tern

Tern HSD S8i Active Plus rafhjól

UPPSELT

599.995 Kr

ATH viðtakandi greiðir burðargjald.

 

Tern fjölskyldu- og cargorafhjólin eru gríðarlega vönduð rafhjól þar sem hugsað er út í hvert einasta smáatriði sem varðar jafnvægi og þyngdardreifingu - og vandað til vals hvað varðar rafmótor, gírbúnað, hemlakerfis o.fl. Tern rafhjólið eru sterklega byggt og tekur samanlagt 200 kg. þ.a.l. engin vandi fyrir tvo fullorðna að tvímenna á því. Í því samhengi er auðvelt að setja voldugan captein-stól eða sessu aftan á bögglaberann til að það fari sem best um farþegan. Hjólið hentar fólki frá 155-205 cm að hæð, stillanlegt sæti og stýri sér til þess að allir finna stillingu sem hentar þeirra hæð.

 

Hægt er að brjóta það saman til að koma haganlega fyrir í farangursrými bíls eða endastinga því upp á rönd til þess að spara sem mest gólfpláss.

 

Tern HSD hefur slegið í gegn á heimsvísu sem fjölskyldu- og/eða cargo hjól. Tern HSD er eitt algengasta sendlahjólið á götum New York borgar þar sem það er gjarnan notað til að draga vagna með smá sendingum þar sem vagninn vegur allt að einu tonni fullhalðinn.

KOSTIR

certification icon

Borgarhjól

certification icon

Fjölskylduhjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GULUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

GírarShimano Nexus 8
BremsurMagura MT4, hydraulic disc
Þyngd (kg)25.40 kg
Dekk20" Schwalbe Big Ben
MótorBosch Active Line Plus (Gen 3), max speed
Hámarkshraði25 km/klst
RafhlaðaBosch Standard Charger
Mælaborð/SkjárBosch Purion, 4 mode selectable, walk assist