RIE-F00433-47-500WH

Riese & Müller

Riese & Müller Nevo3 Touring rafhjól

UPPSELT

729.995 Kr

ATH: Viðtakandi greiðir burðargjald.

Sérstök hönnun þess ásamt innbygðri rafhlöðu og öflugum rafmótor gerir Nevo3 að alvöru gersemi fyrir daglega notkun. Það vekur hrifningu er mikil hjólaþægindi og ánægjuleg umgengni við notkun þess, þökk sé lágu á- og afstígi yfir lágt stellið. Jafnvel lengri hjólaferðir eru ekkert mál, þökk sé möguleika á tveimur rafhlöðum sem státa samanlagt af allt að 1.125 Wh.

  • Hámarkshraði: 25 km/klst
  • Dekk: Schwalbe 28" Big Ben Plus 50-622 Reflex
  • Mælaborð/skjár: Bosch Intuvia
  • Stærð: 47

KOSTIR

certification icon

Borgarhjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÁR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

GírarShimano Deore XT Shadow+, 11 gíra
BremsurMagura MT4
Þyngd (kg)25,9
Drægni Allt að 125 km
MótorBosch Performance Line CX (Gen4) 85 Nm tog
Hámarkshraði25 km/klst
RafhlaðaBosch PowerPack 500Wh 36v 13,4ah