MAT-MC25013AHLBLACK

Mate

Mate City rafhjól

249.995 Kr

ATH: Viðtakandi greiðir burðargjald.

Eftir frábærar viðtökur Íslendinga á Mate rafhjólunum undanfarin ár, er okkur sönn ánægja að bjóða til sölu nokkur eintök af MATE City sem markaði upphaf að velgengi og vinsældum MATE rafhjólanna. MATE City rafhjólin er hægt að leggja saman á þrjá vegu þannig að lítið fari fyrir þeim og auðvelt að setja í farangursrými á flestum minni fólksbílum.

MATE City er með sex hraðastig fyrir rafmótorinn sem birtast á baklýstum LCD skjá þar sem einnig er hægt að fylgjast með líftíma rafhlöðunnar, tíma og vegalengd í hverri ferð. Auk þess er innbyggt USB tengi sem gefur möguleika á að hlaða t.d. snjallsímann.

MATE City er búið 250W aflmiklum rafmótor sem er knúinn af 36v 13 amperstunda rafhlöðu sem dregur allt að 80 kílómetrum.

  • Rafmótor: 250 W
  • Pedala stuðningur: Já
  • Inngjöf: Nei
  • Hámarkshraði: 25Km/h
  • Rafhlaða: 36V 13 AmpH
  • Rafhlöðudrægni: 80km
  • Hraðhleðsla: Já
  • Þyngd án rafhlöðu: 19 kg
  • Þyngd með rafhlöðu: 22,5 kg

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Gírar 7 gíra Revoshift
Þyngd (kg)22.5 kg
DekkKenda All-Terrain, 20 x 1.95"
Drægni 80 km eftir aðstæðum
Mótor250W mótor
Hámarkshraði25 km/klst
RafhlaðaSamsung/LG/Panasonic 36V
Mælaborð/SkjárSkjár með USB innstungu