M-2299502154

MERIDA

Merida eOne-Sixty 575 rafhjól

Merida eONE-SIXTY 575 er uppfært hjól úr 500 línunni sem var hleypt af stokkunum árið 2020 og er marg verðlaunað raffjallahjól, enda einstakt fyrir vel hnit miðaða hönnun og frábæra fjöðrun. Aðal breytingin frá fyrra hjólinu er að nú er komið öflugri rafhlaða sem er 750 wh frá Simplo í stað 630wh rafhlöðunnar sem var. Frá árinu 2021 hafa öll fulldempuðu raffjallahjólin verið í boði með hinum hljóðláta og netta EP8 rafmótorum frá Shimano. Með EP8 rafmótornum og hinu nýja 750 wh rafhlöðu nást enn betri afkastatölur, allt jafnvægi hjólsins er þróaðra, ásamt því að innfelld rafhlaða inn í neðri stellpípu hjólsins bíður upp á lægri þyngdarpunkt. Til þess að ná fullkomnum stöðugleika og þyngdardreifingu og takast þannig á við krefjandi aðstæður er hjólið búið 29“ dekki að framan og 27,5“ dekki að aftan.

 

  • Gírar: Shimano Deore RDM5100
  • Gaffall: Suntour Nex-PM-DS Air. 160mm fjöðrunar slaglengd uppmjókkandi pípa 51mm miðja gaffals (offset)
  • Bremsur: Shimano M4100
  • Mótor: 250W mótor - Shimano EP8 85 Nm Torque
  • Rafhlaða: Simplo internal 750Wh
  • Drægni: Allt að 160 km
  • Hleðsla: 100% 4,5 tímar
  • Þyngd: 23,84 kg
  • ATH! Viðtakandi greiðir burðargjald.

KOSTIR

certification icon

Fjallahjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÆNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

KeðjaHG601-11
GafallRock Shox 35 Gold RL, 160mm fjöðrunar slaglengd
GírarShimano SL -MT500-IL / Shimano Deore M5100 11
BremsurDiskabremsur Shimano M4100, 4 bremsudælur
Þyngd (kg)23,84
DekkKenda Regolith 29x2.4" wire 27.5x2.6" wire
Drægni 160 km eftir aðstæðum
Mótor250W mótor - Shimano EP8 85Nm
Hámarkshraði25 km/klst
RafhlaðaSimplo internal 750Wh
Mælaborð/SkjárShimano SC-E5003A