M-2299404064

MERIDA

Merida Hjól eOne-Forty 500 Green/Blk 2022

TILBOÐ

699.995Kr

799.995Kr

Ef þú ert að leita eftir góðum torfæruþjarki sem kemur ekki niður á dagsdaglegum hjólagæðum,þá er Shimano STePS EP8 rafmótorknúna eONE-FORTY fulldempaða fjallahjólið fyrir þig. Nútíma ferðafjallahjól sem er innblásið af stóra bróður sínum, eONE-SIXTY,en er með lægri neðsta punkt undir stell og brattari sætispípu og höfuðpípu – þannig aðeins styttra stell sem bíður upp á meiri lipurð og frábæra klifureiginleika. Nákvæmlega það sem þú ert að leita að í fulldempuðu raffjallahjóli fyrir fjölbreyttar aðstæður.

ATH! Viðtakandi greiðir burðargjald.

  • Drægni: 120 km eftir aðstæðum
  • Mótor: 250W mótor - Shimano EP8 85Nm
  • Þyngd: 23.25 kg
  • Hámarkshraði: 25 km/klst
  • Rafhlaða: Shimano 630Wh (504Wh fáanlegt)
  • Gírar: Shimano SL -MT500-IL / Shimano Deore M5100 11
  • Bremsur: Diskabremsur Shimano M4100 4 piston
  • Dekk: Maxxis Rekon 29x2.4" wire 27.5x2.6" wire
  • Mælaborð/skjár: Shimano SC-E5003
  • Hleðsla: 100% 4,5 tímar

KOSTIR

certification icon

Vökvabremsur

certification icon

Fjallahjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÆNN
VELDU STÆRÐ
SÞESSI VARA ER UPPSELD
MFÆRRI EN 3 STK. EFTIR
L
XL
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 12.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Þyngd (kg)23,25
DekkMaxxis Rekon 29x2.4" wire 27.5x2.6" wire
Drægni 120 km eftir aðstæðum
MótorShimano EP8 250W 85Nm Torque
Hámarkshraði25km/klst
RafhlaðaShimano 630Wh