M-2299202034-BLUEGRE

MERIDA

Merida eOne-Forty 675 EQ 2022 rafhjól

TILBOÐ

899.995Kr

999.995Kr

Ef þú ert að leita eftir góðum torfæruþjarki sem kemur ekki niður á dagsdaglegum hjólagæðum,þá er Shimano STePS EP8 rafmótorknúna eONE-FORTY fulldempaða fjallahjólið fyrir þig. Nútíma ferðafjallahjól sem er innblásið af stóra bróður sínum, eONE-SIXTY,en er með lægri neðsta punkt undir stell og brattari sætispípu og höfuðpípu – þannig aðeins styttra stell sem bíður upp á meiri lipurð og frábæra klifureiginleika. Nákvæmlega það sem þú ert að leita að í fulldempuðu raffjallahjóli fyrir fjölbreyttar aðstæður.

ATH! Viðtakandi greiðir burðargjald.

KOSTIR

certification icon

Fjallahjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BLÁR
VELDU STÆRÐ
MFÆRRI EN 3 STK. EFTIR
LÞESSI VARA ER UPPSELD
XLÞESSI VARA ER UPPSELD
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 12.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

GírskiptirShimano Deore M5100 11
KeðjaShimano CRE70-B
GafallSuntour RS-Edge-TR-LO-R8-M6
GírarShimano SL -MT500-IL / Shimano Deore M5100 11
BremsurShimano M4100
Þyngd (kg)23.25 kg
DekkMaxxis Rekon 29x2.4" wire 27.5x2.6" wire
Drægni 120 km eftir aðstæðum
Mótor250W mótor - Shimano EP8 85Nm
Hámarkshraði25 km/klst
RafhlaðaSimplo Internal
Mælaborð/SkjárShimano SC-E5003