M-2298503103

MERIDA

Merida eBig Seven 300 SE rafhjól

Öll þau þægindi, afköst og lipurð sem eBIG.NINE hefur fram að færa, eru einnig til staðar í eBIG.SEVEN hjólunum. Það eina sem skilur á milli þessara hjóla er dekkjastærðin, en eBIG.SEVEN stendur á 27,5“ dekkjum og er talan í nafni hjólanna tilvísun í stærði barðanna að hluta. Hjólið er fullkomin blanda fyrir torfærur og þægilegan hjólatúr um borg og bý. eBIG.SEVEN er fáanlegt fullbúið eða hráttt.d. án bretta og standara. Hægt er að velja tvennskonar Shimano STePS rafmótor í eBIG.SEVEN.

ATH! Viðtakandi greiðir burðargjald.

KOSTIR

certification icon

Fjallahjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BRÚNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR