M-2298406705-TEALBLK

MERIDA

Merida eSilex 400 Gravel hjól

eSILEX 400

ATH! Viðtakandi greiðir burðargjald.

 

 • 1,5" Stýristúpa
  • Jafnari þyngdardreifing og aukinn beygjuhraði krefjast nákvæmrar stýringar. Með 1,5 tommu ummáli á stýristúpunni, ásamt fíngerðum fram gafflinum, stuðlar nákvæmlega að því sem veitir hjólreiðamanni sjálfstraust til að fara út á ystu nöf í næstu beygju.

 

 • Græjaðu hjólið upp
  • eSilex 400 rafhjólið kemur með mörgum festingum, sem gerir þér kleift að festa á það bretti, bögglabera og standara. Með þessu móti getur þú breytt keppnis rafhjólinu þínu í hraðskreitt samgöngu- og ferðahjól.  

 

 • FERÐU VÍÐA
  • Þú getur sett undir hjólið allt að 40mm breið dekk á 700c gjarðirnar, allt eftir þínum þörfum eða því umhverfi sem þú hjólar í. Þrátt fyrir slíka dekkjauppfærslu er enn pláss fyrir bretti. Einnig er möguleiki á að setja 650B (27,5") gjarðir undir, þá er hægt að hafa allt að 47 mm breið dekk undir hjólinu, þ.a.l. er ekkert vandamál að setja gróf dekk undir hjólið.

 

 • MAHLE mótor og rafhlaða
  • MAHLE X35+ aftur nafs rafmótorinn býður upp á hnökralausan 40 Nm togkraft og er knúið af 250 Wh innfeldri rafhlöðu. Kerfinu er stjórnað með eins hnapps iWOC rofa sem er staðsettur ofan á topprörinu. Mismunandi litir á rofanum gefa til kynna stuðninginn og stöðuna á rafhlöðunni.

 

 • VILTU HJÓLA LENGRA?
  • Ef 250 Wh rafhlaðan dugar ekki, eða þú ætlar að fara í extra langan hjólreiðartúr, þá er möguleiki á að koma fyrir auka 250 Wh rafhlöðu. Hægt er að festa auka rafhlöðuna í eina brúsahladarfestinguna og stinga beint í samband við kerfið til að auka rafdrægnina.

 

 • HVAÐA vírar?
  • Allir kaplar og vírar eru innfelldir í stellið, til að veita hjólinu snyrtilegt útlit auk þess að verja það fyrir raka og óhreinindum. Með rafhjólunum okkar förum við einu skrefi lengra með því að fella alla kapla og víra inn í stellið og inn í stýrið, sem gerir það stílhreint og án víraflækja.

 

 • Carbon gaffall
  • Allar eSilex gerðirnar eru búnar carbon gaffli. Carbon hefur þá eiginleika að mýkja allan titring sem kemur upp í stýrið til mikilla muna, ásamt því vera létt málmefni og skilar sér þannig í betri akstursgæðum. Carbon stýribúnaðurinn veitir mikinn stífleika í framenda hjólsins og skilar nákvæmri og traustari meðhöndlun.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

GjarðirMERIDA COMP SL
KeðjaKMC e10s
FramskiptirShimano GRX400
AfturskiptirShimano GRX400
Gafall MERIDA SILEX CF2
StelleSILEX LITE
BremsurShimano GRX400
Þyngd (kg)14.11 kg
SveifarsettShimano BSA
DekkMaxxis Rambler
StýriMERIDA EXPERT GR
StemmiMERIDA EXPERT IR
Hnakkpípa MERIDA COMP CC
MótorMAHLE X35+ öxulmótor
RafhlaðaMAHLE B1-C