M-219980602470-ORGBL

MERIDA

Merida eONE-Sixty 8000 rafhjól

TILBOÐ

999.995Kr

1.299.995Kr

Árið 2020 var nýju eONE-SIXTY hleypt af stokkunum og náði það að feta fullkomlega í fótspor fyrstu kynslóðar eONE-SIXTY sem var mest fjöðrum prýdda, prófaða og verðlaunaða hjólið í sögu Merida. Þetta hjól, sem beðið hefur verið eftir, gekk í gegnum mikið af ýmisum þol- og gæðaprófunum og skoraði hátt í þeim öllum, auk þess vann það til nokkurra verðlauna á iðnaðarsviðinu. Á árinu 2021 verða öll raffjallahjólin búin nýjum EP8 rafmótorum frá Shimano, auk þess að vera með innbyggða 630 vattstunda (e.Watt hours) rafhlöðu frá sama fyrirtæki. Með þessum nýjungum nást betri afkastatölur, allt jafnvægi hjólsins er þróaðra, ásamt því að innfelld rafhlaða inn í neðri stellpípu hjólsins bíður upp á lægri þyngdarpunkt. Til þess að ná fullkomnum stöðugleika og þyngdardreifingu og takast þannig á við krefjandi aðstæður er hjólið búið 29“ dekki að framan og 27,5“ dekki að aftan.

ATH! Viðtakandi greiðir burðargjald.

KOSTIR

certification icon

Fjallahjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
VELDU STÆRÐ
SÞESSI VARA ER UPPSELD
MFÆRRI EN 3 STK. EFTIR
LÞESSI VARA ER UPPSELD
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 12.000 kr*. Afgreiðslutími pantana er 0-1 virkur dagur. *Viðtakandi greiðir burðargjald af rafhjólum og rafhlaupahjólum.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

GírarShimano SL -MT500-IL / Shimano XT M8100 12
BremsurShimano SLX M7100
Þyngd (kg)23,13
DekkMaxxis Assegai / Maxxis Agressor 29x2.5" fold TR DD 3C MaxxGrip 27.5x2.5" fold TR DD Dual
Drægni 120 km eftir aðstæðum
MótorShimano EP8 250W 80 Nm Torque
Hámarkshraði25 km/klst
RafhlaðaShimano E8036 630Wh / E8035 504Wh XS
Mælaborð/SkjárShimano SC-E7000
StærðM = 51 cm stell