M-219830037-BLACK

MERIDA

Merida eBig Seven 300 fjallarafhjól

499.995 Kr

Öll þau þægindi, afköst og lipurð sem eBIG.NINE hefur fram að færa, eru einnig til staðar í eBIG.SEVEN hjólunum. Það eina sem skilur á milli þessara hjóla er dekkjastærðin, en eBIG.SEVEN stendur á 27,5“ dekkjum og er talan í nafni hjólanna tilvísun í stærði barðanna að hluta. Hjólið er fullkomin blanda fyrir torfærur og þægilegs hjólatúrs um borg og bý. eBIG.SEVEN er fáanlegt fullbúið eða hráttt.d. án bretta og standara. Hægt er að velja tvennskonar Shimano STePS rafmótorí eBIG.SEVEN.

KOSTIR

certification icon

Fjallahjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
VELDU STÆRÐ
XS
S
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

GírarShimano Alivio M3100 9
BremsurDiskabremsur ATH Shimano MT-200 2 piston
Þyngd (kg)22.59 kg
DekkMaxxis Ikon 27.5x2.2" kevlar bead
Drægni 120 km eftir aðstæðum
Mótor250W mótor - Shimano E7000 60Nm
Hámarkshraði25 km/klst
RafhlaðaShimano E8010 504Wh
Mælaborð/SkjárShimano SC-E5003