M-2197154065

MERIDA

Merida eSpresso 300 SE rafhjól

UPPSELT

349.995 Kr

ATH: Viðtakandi greiðir burðargjald.

Hið geysivinsæla og fjölhæfa lágstells eSPRESSO rafhjólið, hefur hlotið nokkrar uppfærslur fyrir þetta ár. Í þessu hjóli er 418 wh rafhlaða. Yfirstígið er bæði lægra og víðara. Þrátt fyrir lágt yfirstig þá viðheldur stellið framúrskarandi stífleika. Hjólið er fáanlegt með hefðbundnum afturgírskipti eða hub gírskipti. Nútímaleg hönnun eSPRESSO CITY rafhjólsins og hinn magnaði og kraftmikli STePS rafmótor Shimano aðgreinir CITY frá öðrum borgarhjólum. Lágur þyngdarpunktur í sterku og stífu hjólastellinu gerir eSPRESSO CITY að þýðu og rásföstu rafhjóli við allar aðstæður. Það er mjög auðvelt að stíga á og af eSPRESSO CITY þar sem stellið er mjög lágt.

KOSTIR

certification icon

Borgarhjól

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

GírskiptirShimano Altus rapidfire
AfturskiptirShimano Altus M200 SGS
GafallSuntour NEX-PM-DS
GírarShimano Altus rapidfire
BremsurDiskabremsur Shimano MT-200 2 piston
Þyngd (kg)22.19 kg
DekkContinental Ride Tour 622x42" reflective stripe
Drægni 120 km eftir aðstæðum
Mótor250W mótor Shimano E5000 40Nm
Hámarkshraði25 km/klst
RafhlaðaShimano E8010 504Wh
Mælaborð/SkjárShimano SC-E5000