SP-50

SUBU

Subu Packable F-line Urban inniskór

12.995 Kr

Subu vetrarsandalar frá Japan eru léttir - hlýir - notalegir - mjúkir - margnota inni/útiskór. Þeir umlykja fótinn líkt og mjúkt faðmlag og frábær bólstrunin í innlegginu dempar og nuddar ilina í hverju skrefi. Frábærir skór fyrir útileguna og ferðalög.

  • Endingargott rip-stop nylon efni.
  • Vatnsfráhrindandi með teflon himnu.
  • Samanbrjótanlegir og meðfylgjandi ferða-poki.
  • Stöðugur EVA gúmmísóli sem auðvelt er að brjóta saman.
  • Loftbólstrun í innleggi.
  • Handþvottur í volgu vatni með mildu þvottaefni, einnig er gott að nota mjúkan bursta til að hreinsa efnið. Þurrka skal skónna vel og forðast beint sólarljós á meðan.
  • Varast skal að geyma skóna ef þeir eru blautir til að forðast myglu.

KOSTIR

certification icon

Vatnsfráhrindandi

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BEIGE

Velja þarf stærð til að sjá í hvaða verslun varan er fáanleg

VELDU STÆRÐ
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR