PINE-1-33000-723

Pinewood

Pinewood Finnveden Hybrid Extreme jakki

Vind og vatnsheldur jakki úr teygjanlegu vaxbornu TC efni sem býr yfir fjögurra-átta teygju. Fóðraður með High-ventilation™ textílefni ásamt því að hægt er að opna á hliðum fyrir framúrskarandi öndun.

 • Efni: 96% polyamide, 4% elastane.
 • Vatnsheldni:  >12.000 mm
 • Vatns- og vindheld himna.
 • Góð öndun: 30.000 g/m2/24h.
 • Rennilásar fyrir auka öndun á hliðum.
 • Vaxborin áferð.
 • Hár kragi.
 • Hetta sem hægt er að aðlaga.
 • Innsigldir saumar.
 • Renndur brjóstvasi.
 • Renndir hliðarvasar.
 • Hægt að aðlaga vídd á faldi og ermum.
 • Meðhöndlaður með lífrænni impregnation-Bionic Finish® Eco fyrir extra vörn gegn vatni og óhreinindum.

 

Pinewood er sænskt útivistarmerki sem varð til árið 1994 en rætur þess liggja í Smálöndunum. 

Merkið hefur þróast hratt á síðustu 25 árum og er nú orðið eitt af mest metnu útivistar og lífstíls merkjum í Skandinavíu.

Pinewood leggur mikla áherslu á umhverfisvernd og rétt efnisval við framleiðslu á vörunum. Fatnaðurinn er hannaður til þess að geta verið úti við lengi og hentar vel í alla útivist, hvort sem þú ert á leið í sumarbústaðinn, veiði, fjallgöngu eða bara úti með hundinn þá ertu alltaf smart, frjáls og öruggur óháð veðri og árstíðum.

Njóttu þín í náttúrunni í þægilegum fatnaði frá Pinewood.
Tímalaus hönnun í takt við náttúruna.

 

KOSTIR

certification icon

Vatnshelt

certification icon

Vindheld / windproof

certification icon

Slitsterk

certification icon

Góð öndun (andar vel)

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÆNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR