OSP-5-598-0

Osprey

Osprey Archeon 25 göngubakpoki

UPPSELT

35.990 Kr

Dömuútgáfa af Osprey Archeon 25. Vandaður 25 lítra göngubakpoki úr endurunnum efnum. Þegar heitt er í veðri gerir AirScape™ bakið það að verkum að loftflæðið helst gott um bakið. Auðvelt aðgengi er að öllu dótinu í pokanum. Vatnsheld yfirbreiðsla kemur að góðum notum í rigningu og blautu veðri. Þú þarft þó ekki að örvænta ef þú lendir í vindhviðum vegna þess að yfirbreiðslan er áföst, enda veitir kannski ekki af hérna á Íslandi. Sér vasi fyrir vatnspoka hjálpar þér að passa upp á vökvabúskapinn. 

  • 100% endurunnin efni
  • PFC frí DWR himna
  • Yfirbreiðsla fylgir
  • Stillanleg brjóstól og mjaðmabelti
  • Þyngd: 1.41 kg
  • Stærð (cm): 54 (l) x 38 (w) x 24 (d)

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:RAUÐUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.