OSP-5-584-1

Osprey

Osprey Arcane bakpoki

19.995 Kr

Þessi fallegi, stílhreini bakpoki er gerður úr 100% endurunnum efnum og er hannaður fyrir þarfir nútímans með áherslu á þægindi, góða endingu og fallega hönnun.

 • Gerður úr 100% endurunnum, þolmiklum efnum.
 • 100% vegan
 • DWR húðaður og laus við PFC efni.
 • AirScape™ bak úr svampi, rifflað fyrir aukin þægindi og til þess að tryggja að pokinn mátist vel.
 • Hægt að losa ólar frá bakpokanum með auðveldum hætti (aukið öryggi).
 • Vasi með rennilás að framanverðu.
 • Klemma að innanverðu fyrir lykil.
 • Vasi að innanverðu fyrir aukið skipulag.
 • Málm festingar og samsetning.
 • Mjúkur vasi fyrir fartölvu.
 • Bæði bakpoka ólar og tösku höldur (að ofanverðu) til staðar.
 • Hægt að geyma ólar/höldur þegar ekki í notkun.
 • Nettur rispufrír vasi fyrir sólgleraugu/síma.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BLÁR
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Gildir ekki fyrir fánastangir. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.