MHW-2042901010-001

MHW

Mountain Hardwear Compressor Alpine göngubuxur

Einstaklega léttar og fyrirferðalitlar buxur sem henta vel til að standast köld og blaut veður í fjallgöngum.

 • Ultralight Pertex® Quantum Pro ripstop skel með DWR frágangi sem notar Diamond Fuse tækni gegn núningi.
 • Mapped Primaloft® Gold P.U.R.E. einangrun veitir fyrsta flokks hlýju á sem léttastan hátt.
 • Tveggja þátta skeljaefni sem inniheldur endingargott lag yfir álgassvæði á rassi og hnjám sem vörn gegn núningi og veðri.
 • Teygja í mittið með riflás til að aðlaga vídd á hlið.
 • Tveir öruggir renndir hliðarvasar.
 • Rennilásar niður báðar skálmar sem auðvelda öndun og loftflæði og auðveldara er að afklæðast buxunum á göngu.
 • Stroff er með þrengingu og smellu til að passa fullkomlega yfir gönguskó eða um ökklann.
 • Fyrirferðalítil pakkning.

EFNI

 • Fabric: Pertex® Quantum Pro Diamond Fuse 20D Ripstop (body) 70D coated nylon (hné og rass) 100% nylon.
 • Insulation: 100% Recycled Polyester

MÁL

 • Approx. Weight*: 1 lb 4 oz / 567 g

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR