GSI-75283

GSI Outdoor

GSI Infinity Backpacker ferðabolli

Nýtt

3.295 Kr

Einangruð 503 ml drykkjarkanna með loki sem heldur drykkjum heitum eða köldum og er bæði létt og þægileg í notkun. Gott lok er á könnunni með stút sem hægt er að opna og loka eftir þörfum. Ef stúturinn er látinn vera opinn er hægt að festa stútslokið aftur svo það sveiflist ekki til. Kannan er einangruð að utanverðu til þess að vernda hendur ef heitt er í könnunni og einnig er gott grip. Mjúkt handfang er á könnunni og hægt er að leggja það þétt að, svo pakkist vel. 100% endurnýtanlegt polypropylene. 

  • 503 ml drykkjarkanna með einangrun
  • Heldur bæði heitu og köldu
  • Handfang og gott grip (klætt með efni að utanverðu)
  • Lok með opnanlegum stút
  • Stærð: 102 x 91 x 117 mm
  • Þyngd: 99 gr

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.