GSI-74330

GSI Outdoor

GSI Pivot skeið

2.695 Kr

GSI Pivot skeiðin er tilvalin í útileguna eða ferðalagið þar sem hún er fyrirferðalítil og þægileg. Skeiðin er gerð úr nylon efni sem er sérhannað til þess að þola háan hita og er hægt að fella skeiðina saman úr 26cm niður í 16cm. 

  • Þyngd: 31gr
  • Efni: Nylon 6-6
  • Hægt að fella saman
  • Stærð: 16cm x 5.5cm x 4cm

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.