GSI-44232

GSI Outdoor

GSI Bugaboo Ceramic Bace Backpacker sett

UPPSELT

19.995 Kr

Vandað og vel samsett ferðasett sem inniheldur tvo potta, pönnu og ýmsa fylgihluti. Kemur í góðum geymslupoka sem heldur öllum hlutum á sínum stað. Handfang fylgir með sem hægt er að klemma auðveldlega við pottana og halda þannig utan um þegar eldað er, svo fólk brenni sig síður. Gott skurðarbretti fylgir með, með 2 ólíkum áferðum sem bíður upp á ýmsa möguleika við matreiðsluna. Hitaþolin lok fylgja með, með götum á sem hægt er að nota sem sigti. Húðað með Teflon® Classic húð til þess að varna því að matvæli festist við. Settið er fyrirferðalítið og pakkast vel og hentar því sérstaklega vel í ferðalagið þar sem pláss skiptir máli.

 

 • Tveggja manna+ sett
 • 1 x 2 L pottur
 • 1 x 1.5 L pottur
 • 1 x 8" steikarpanna
 • 2 x lok (hægt að nota sem sigti)
 • 1 x skurðarbretti
 • 1 x Handfang sem smellt er á potta/pönnu
 • 1 x Geymslupoki
 • Laust við BPA efni
 • Stærð: 208 x 208 x 137 mm
 • Þyngd: 1106 gr
 • Efni: Ál húðað með Teflon® Classic húð, Nylon 6-6, Silicon

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.