FOR-149043

Formenta

Jólasería á 6M flaggstöng

13.995 Kr

JÓLASERÍA á 6 metra fánastöng Einföld og þægileg jólalýsing fyrir fánastöng.

 

Julbellysning Standard frá Formenta breytir fánastönginni þinni í jólatré. Veldu á milli sex (360 LED) og átta metra (480 LED). LED ljósin eru heithvít og jólaljósin eru flokkaðar í rakaþol IP44 oh henta til notkunar utandyra. Við mælum þó með að rafmagnsbúnaðurinn sé ekki látinn liggja í snjó og bleytu.

 

 

  • Hæð: 6 m
  • Þyngd:    1,2 kg
  • Perufjöldi/styrkur: 360 LED – 20 W
  • Rakaþolsstaðall:    IP 44 (Fyrir notkun utanhús)
  • Lýsing    Hlýhvít/warm white
  • Uppsetningartími:    10-15 mínútur

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 12.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.