FOR-149026

Formenta

Fairybell jólatré 4M

UPPSELT

71.995 Kr

Fairybell frístandandi jólatréð frá Formenta fyllir nær umhverfi þitt af jólastemningu, hvort sem um er að ræða garðinn, fyrir framan fyrirtækið eða skólann. Jólatréð er í stærðum 2, 3 eða 4 m og búið 300, 480 eða 640 LED ljósum. Stöng fylgir.

 

Fairybell jólatréð er auðvelt í uppsetningu og þolir alls kyns veðurskilyrði. Þegar jólavertíðinni er lokið er trénu pakkað saman snyrtilega í upprunalega kassann.

 

Jólatréð er búið samsetri súlu sem sér til þess að tréð standi beint á grasi, í sandi og jafnt á milli hellna. Átta frostþolnar lykkjur með LED ljósum eru tengdar veðurþolnum 24 volta spenni.

 

Rakaþol rafmagnsbúnaðar er flokkaður í IP44 sem hentar ágætlega í íslensku veðurfari. Við mælum þó með að rafmagnsbúnaðurinn sé ekki látinn liggja í snjó og bleytu.

 

  • Hæð: 4 m
  • Þvermál neðst:    2 m
  • Þyngd:    5 kg
  • Perufjöldi/styrkur: 640 LED – 12 W
  • Rakaþolsstaðall:    IP 44 (Fyrir notkun utanhús)
  • Lýsing    Hlýhvít/warm white
  • Uppsetningartími:    10-15 mínútur

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Gildir ekki fyrir fánastangir. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.