FER-86650IBB

Ferrino

Ferrino Lightech svefnpoki

UPPSELT

23.995 Kr

Léttur og vandaður svefnpoki sem er tilvalinn fyrir bakpoka ferðalögin eða enn dýpri fjallaferðir og göngur, sökum þess hversu hlýr svefnpokinn er þrátt fyrir stærð og léttleika. 

Svefnpokinn er aðeins 1100 gr að þyngd og umfang hans er lítið (18x30 cm). Hægt er að þrengja höfðalagið eftir þörfum og hægt er að opna hettuna aftur með einföldum hætti, þarft aðeins að nota aðra höndina. Bólstraður kantur er að innanverðu við rennilásinn til þess lágmarka hitatap úr pokanum. Efst á rennilás (við hettu) er hægt að festa flipa yfir rennilásinn, með frönskum rennilás. Lykkja er á rennilásnum til þess að auðvelda að renna honum. 

Þægindamörk: 

  • Maximum comfort: 18
  • Comfort: 2
  • Lower Comfort Limit: -3
  • Extreme: -20

Innra byrði: 100% Polýester
Ytra byrði: 100% 260T Ripstop Polyester
Fylling: 120- 60 g/m2 H.T.F. Compact
Þyngd: 1100 gr
Stærð: 215x80x50 cm
Lögun á poka: Múmmía

Skilgreining á þægindamörkum frá framleiðanda: 

Maximum comfort: Hæðsta hitastig sem að meðal karlmaður getur notað svefnpokann í án þess að svitna óhóflega. Þetta er mælt með rennilása og hettu opna og handlegg fyrir utan pokann. 

Comfort: Hitastig sem að meðal kona getur sofið við alla nóttina í afslappaðri stellingu. 

Lower Comfort Limit: Lægsta hitastig sem að meðal karlmaður getur sofið í hnipri við, án þess að vakna, í átta klukkutíma. 

Extreme: Lægsta hitastig sem að svefnpokinn getur varið meðal konu fyrir ofkælingu. Hún getur sofið illa í sex tíma án þess að kjarnhiti hennar verði hættulega lár.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BLÁR
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Gildir ekki fyrir fánastangir. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.