FER-63023100-86502CW

Ferrino

Ferrino Travel Liner poki

7.495 Kr

Ferkantaður poki úr 100% náttúrulegum bómul. Pokinn henntar vel fyrir bæði heimsreisuförum og fjallageitum. Sem innri poki í svefnpoka eykur hann kuldaþol svefnpokans um nokkrar gráður auk þess sem að hann heldur svefnpokanum þínum hreinum lengur. Á ferðalögum getur verið mjög þægilegt að hafa þægilegan bómulpoka meðferðis þegar gist er á ódýrum hostelum og þar sem að mikið er af moskítóflugum. 

  • Þyngd: 300gr
  • Stærð: 210cm x 80cm
  • Pökkuð stærð: 11cm x 16cm

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Gildir ekki fyrir fánastangir. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.