ELL-MIA1

Ellingsen

Mia endurskinsmerki

1.500 Kr

Sjáumst betur fyrir gott málefni. Með kaupum á endurskinsmerkjum okkar styrkir þú langveik börn og foreldra þeirra.
 

Mia Magic góðferðarfélag í samstarfi við Ellingsen selur endurskinsmerki og rennur upphæðin óskipt til Mia Magic. Félagið gefur langveikum börnum og foreldrum Míubox einu sinni í mánuði. Bækurnar Mía fær lyfjabrunn og Mía fer í tívóli eru einnig gefins fyrir öll börn sem á þurfa að halda. Stuðningur þinn hjálpar okkur til að gefa út fleiri bækur um Míu og halda áfram að færa langveikum börnum og foreldrum þeirra Míubox, en fjölmörg fyrirtæki hjálpa okkur einnig að gera boxin vegleg í hverjum mánuði.
 

Settu öryggið í fyrsta sæti, keyptu endurskinsmerki Miu Magic og styrktu langveik börn um leið.
 

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 12.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR