COL-1594731-231

COLUMBIA

Columbia Newton Ridge gönguskór

Góðir gönguskór út vatnsheldu full-grain leðri. Tungan er úr þægilegu mesh efni sem andar vel. Miðsólinn er léttur, endingargóður og veitir góða dempun sem eykur þægindi í lengri gönguferðum. Gúmmísóli sem veitir gott grip.

  • OmniShield: Hrindir frá vatni og óhreinindum
  • Compression-molded Eva foam miðsóli

KOSTIR

certification icon

Vatnshelt

certification icon

Leður

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BRÚNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Gerð skóGönguskór