C-2000035188

Coleman

Coleman Weathermaster 6 XL Air tjald

269.995 Kr

Mjög rúmgott sex manna tjald með 2 stórum svefnrýmum, sem einnig er hægt að stækka í eitt stórt, með fullri lofthæð, stóru alrými og fortjaldi. Tjaldið er með loftstöngum sem auðvelt er að tjalda, jafnvel fyrir einn, með FastPitchTM tækninni. 5 loftstangir tryggja að tjaldið haldi lögun sinni, jafnvel í miklum vindi. Coleman tjöldin eru frábær fyrir íslenskar aðstæður. Þau eru sterkbyggð, vatnsheld gæðatjöld og eru öll búin sérstakri Blackout Bedroom filmu sem útilokar 99% af sólarljósi inn í svefnrými sem hjálpar til við að ná lengri og betri svefni á björtum, íslenskum sumarnóttum. UV-Guard tæknin í filmunni veitir SPF50 sólarvörn sem hjálpar jafnframt við hitatemprun inni í tjaldinu, þannig að ekki verði molla í morgunsólinni og einnig er hlýrra í kulda heldur en í öðrum tjöldum. Coleman tjöldin eru þau einu á markaðnum með þessa filmu. Þá eru öll tjöldin með high performance flugnaneti sem heldur jafnvel minnstu flugunum frá, sem er hentugt á svæðum þar sem lúsmý er að finna. Í stærri tjöldunum frá Coleman er gert ráð fyrir rafmagnssnúrum og ljósum.

 

  • Fjöldi: 6.
  • Herbergi: 3.
  • Vatnsheldni: 4500 mm.
  • Stangir: Uppblásnar.
  • Límdir saumar.
  • Þyngd: 38,4 kg.
  • Pökkunarstærð: 78x58x53 cm.
  • Stærð innanrýmis (LxBxH): 28 m2.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:GRÆNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.