C-2000032101

COLEMAN

Coleman Tasman 3 tjald

36.995 Kr


Fullkominn ferðafélagi á göngu þar sem næturstaðir eru margir sem og í helgarferðum. Tasman 3 hentar einstaklega vel íslenskum aðstæðum vegna straumlínulagaðrar hönnunar þess auk þess sem auðvelt er að tjalda því. Tjaldið er með rúmgóðu herbergi og fortjaldi með aukinni hæð fyrir meiri þægindi. Tvær hurðir veita greiða inn- og útgöngu.
Þegar hvert gramm skiptir máli, þá hafa Coleman göngutjöldin lagt áherslu á að hafa þau eins létt og mögulegt er, án þess að það komi niður á gæðum.
Með því að blanda saman hágæða efnum með þróaðri byggingu, þá skiptir engu máli hvert ferðinni er heitið, Coleman göngutjöldin eru tilbúin í hvaða ævintýri sem er. Upplifðu náttúruna!

  • Svefnpláss: 3.
  • Vatnsheldni: 3000 mm.
  • Stangir: Fibreglass.
  • Límdir saumar.
  • Þyngd: 5,2 kg.
  • Pökkunarstærð: 61x18x17 cm.
  • Stærð innanrýmis (LxBxH): 7,2 m2.

 

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Frí heimsend­ing

Frí sending um allt land. Gildir ekki fyrir fánastangir. Afhendingartími miðast við 1-2 daga frá pöntun.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.