00038RB00

Sea-Doo

2024 GTI 130

Fjölhæf og hagkvæm sæþota. 

 

GTI 130 er fjölhæft jetski sem hentar mjög vel í sjó sem og vötn. 

 

130 hestafla Rotax 1630 ACE mótor. Ibr bremsa og bakkgír. Sæti fyrir 3 fullorðna, vatnshelt símahulstur og 70L geymslupláss. LinQ festingar fyrir aukabúnað. 

 

GTI Polytec Gen2 skrokkurinn er úr plasti og því einstaklega slitsterkur. Mikill kostur fyrir þá sem vilja geta lagt þotunni í fjöru. 
Útbúin með auga til að draga einstakling á sjóskíðum eða blöðru. 

 

Nánari upplýsingar í tæknilýsingu hér að neðan. 
 

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 415-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR